Hvítasunnukirkjan á Akureyri

Hver sem andardrátt hefir lofi Drottin!

 Velkomin á heimasíðu 
Hvítasunnukirkjunnar á Akureyri
**********
  

Gleðilegt sumar 2017!
Megi Guðs blessun vera með þér og fjölskyldu þinni emoticon

DAGSKRÁ

Postulasagan 2:17
Það mun verða á efstu dögum, segir Guð, 
að ég mun úthella Anda mínum yfir alla menn. 
Synir yðar og dætur munu spá, ungmenni yðar munu sjá sýnir 
og aldraða yðar á meðal mun drauma dreyma.


Mánudagur 22. maí
Kl. 16:00 Bænaganga
Kl. 17:00 Bæna- og lofgjörðarstund í umsjá
Önnu Júlíönu Þórólfsdóttur

Þriðjudagur 23. maí
Kl. 16:00 er samvera fyrir 60+
Hörpustrengir, hugleiðing, kaffi og spjall
 
Sunnudagur 28. maí
    Kl. 11:00 er samkoma  
Valgerður Hannesdóttir predikar
Yndisleg lofgjörð og gott samfélag í húsi Guðs

 
Postulasagan 2:21
En hver sá sem ákallar nafn Drottins mun frelsast!
AMEN

emoticon

ALLIR ERU HJARTANLEGA VELKOMNIR
Á ALLAR ÞESSAR STUNDIR!


 

 

Flettingar í dag: 34
Gestir í dag: 18
Flettingar í gær: 121
Gestir í gær: 19
Samtals flettingar: 201680
Samtals gestir: 47502
Tölur uppfærðar: 24.5.2017 17:31:57

Vafraðu um

Orð dagsins

Nafn:

Hvítasunnukirkjan á Akureyri

Heimilisfang:

Skarðshlíð 20, 603 Akureyri

Heimasími:

461-2220, 461-2230

Kennitala:

490780-0769

Bankanúmer:

0162-26-056052

Tenglar