Hvítasunnukirkjan á Akureyri

Hver sem andardrátt hefir lofi Drottin!

 Velkomin á heimasíðu 
Hvítasunnukirkjunnar á Akureyri
**********
  

Gleðilegt ár 2017!
Megi Guðs blessun vera með þér og fjölskyldu þinni emoticon

Sálmur 86:15
En þú, Drottinn, ert miskunnsamur og líknsamur Guð,
þolinmóður, gæskuríkur og harla trúfastur.

DAGSKRÁ


Jóhannesarguðspjall 13:35
,,Á því munu allir þekkja að þér eruð mínir lærisveinar
ef þér berið elsku hver til annars."

Föstudagur 20. janúar
Kl. 20:00 er Unglingasamkoma
Allt ungt fólk 13 - 20 ára (ca) emoticon velkomið!!

Laugardagur 21. janúar
Kl. 12:00 er Samkirkjuleg Guðsþjónusta í 
Gamla Lundi, Eiðsvallagötu 14

Sunnudagur 22. janúar
Kl. 16:30 er samkoma
Predikun úr seríunni: "frá Draumi til veruleika"
Umsjón hefur Jóhanna Sólrún Norðfjörð
Kaffisopi og samfélag eftir samkomu

Mánudagur 23. janúar
Kl. 20:00 er Samkirkjuleg bænastund 
hér í Hvítasunnukirkjunni
Skarðshlíð 20:00
Allir eru innilega velkomnir!!

Þriðjudagur 24. janúar
Kl. 20:00 er Samkirkjulegur -  Aftansöngur 
í Kaþólsku kirkjunni, Hrafnagilsstræti 2

Miðvikudagur 25. janúar
Kl. 12:00 er Samkirkjuleg - bænastund
á Hjálpræðishernum, Hvannavöllum 10
 
Kl. 16:15 - 17:15 - Barnastarf
Öll börn á aldrinum 3 - 6 ára eru velkomin emoticon
Sögur, söngur, leikir, litir, föndur og fleira skemmtilegt !
Börnin fá ávexti og hressingu 
Umsjón hafa Jón Páll og Bára Dís
 

emoticon

ALLIR ERU HJARTANLEGA VELKOMNIR
Á ALLAR ÞESSAR STUNDIR!


 

 

Flettingar í dag: 45
Gestir í dag: 11
Flettingar í gær: 73
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 194035
Samtals gestir: 45381
Tölur uppfærðar: 22.1.2017 14:05:04

Vafraðu um

Orð dagsins

Nafn:

Hvítasunnukirkjan á Akureyri

Heimilisfang:

Skarðshlíð 20, 603 Akureyri

Heimasími:

461-2220, 461-2230

Kennitala:

490780-0769

Bankanúmer:

0162-26-056052

Tenglar