Hvítasunnukirkjan á Akureyri

Hver sem andardrátt hefir lofi Drottin!

 Velkomin á heimasíðu 
Hvítasunnukirkjunnar á Akureyri
***********

DAGSKRÁ


Fimmtudagur 23. apríl - sumardagurinn fyrsti
ATH - EKKI biblíulestur í kvöld!
Kl. 10:00 hefst bænaganga
Mæting við Hvítasunnukirkjuna rétt fyrir kl. 10:00
  Kaffi og rúnnstykki eftir gönguna
Allir velkomnir!

Sunnudagur 26. apríl
Kl. 14:00 er samkoma
Snorri Óskarsson predikar & stjórnar 
Kaffi og samfélag eftir samkomu

Mánudagur 27. apríl
Kl. 17:30 er bæna- og lofgjörðarstund
Kaffi og yndislegt samfélag

Fimmtudagur 30. apríl
Kl. 19:00 er boðið uppá súpu og samfélag í kaffisal
Kl. 20:00 hefst biblíufræðsla um "Spádóma Biblíunnar"
Hversu áreiðanleg er Biblían? 
Hvaða spádómar hafa ræst?
Hvaða spádómar eiga eftir að rætast??
Snorri Óskarsson og Jóhanna Sólrún Norðfjörð hafa 
umsjón með kennslunni.
Allir velkomnir!
 
 emoticon
 

Allir eru hjartanlega velkomnir!


 

 

Flettingar í dag: 21
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 25
Gestir í gær: 10
Samtals flettingar: 145945
Samtals gestir: 35833
Tölur uppfærðar: 27.4.2015 12:00:42

Vafraðu um

Orð dagsins

Nafn:

Hvítasunnukirkjan á Akureyri

Heimilisfang:

Skarðshlíð 20, 603 Akureyri

Heimasími:

461-2220, 461-2230

Kennitala:

490780-0769

Bankanúmer:

0162-26-056052

Tenglar