Hvítasunnukirkjan á Akureyri

Hver sem andardrátt hefir lofi Drottin!

 Velkomin á heimasíðu 
Hvítasunnukirkjunnar á Akureyri
***********

DAGSKRÁ

Fimmtudagur 29. janúar
kl. 20:00 er biblíulestur í umsjá
Kristins Ásgrímssonar
Allir eru innilega velkomnir!

Föstudagur 30. janúar
Kl. 20:00 er samkoma
Fólk úr Biblíuskólanum í Kirkjulækjarkoti og 
Kristinn og Dísa úr Keflavík taka þátt.
Allir eru innilega velkomnir!

Laugardagur 31. janúar
Kl. 10 - 14 er samverustund með bæn og fræðslu
og kl. 14:30 - 16 verður Emma Rosén með sokingstund
Léttur matur í hádeginu.
Allir eru innilega velkomnir!

Sunnudaginn 1. febrúar er samkoma kl. 14:00
Yndisleg lofgjörð
 Margir gestir taka þátt
Kaffi og samfélag eftir samkomu.
Allir eru innilega velkomnir!
 
 emoticon
 

Allir eru hjartanlega velkomnir!


 

 

Flettingar í dag: 24
Gestir í dag: 4
Flettingar í gær: 33
Gestir í gær: 2
Samtals flettingar: 139563
Samtals gestir: 34838
Tölur uppfærðar: 1.2.2015 04:03:16

Vafraðu um

Orð dagsins

Nafn:

Hvítasunnukirkjan á Akureyri

Heimilisfang:

Skarðshlíð 20, 603 Akureyri

Heimasími:

461-2220, 461-2230

Kennitala:

490780-0769

Bankanúmer:

0162-26-056052

Tenglar