Hvítasunnukirkjan á Akureyri

Hver sem andardrátt hefir lofi Drottin!

 Velkomin á heimasíðu 
Hvítasunnukirkjunnar á Akureyri
**********
  

Gleðilegt sumar 2017!
Megi Guðs blessun vera með þér og fjölskyldu þinni emoticon

DAGSKRÁ

Davíðssálmur 23:1-2 
Drottinn er minn hirðir, mig mun ekkert bresta.
Á grænum grundum lætur hann mig hvílast, 
leiðir mig að vötnum þar sem ég má næðis njóta! 


Mánudagur 24. apríl
Kl. 16:00 Bænaganga
Kl. 17:00 Bænastund

Miðvikudagur 26. apríl
Kl. 16:15 er skemmtilegt  BARNASTARF
Öll börn þriggja til sex ára velkomin!
Umsjón hafa Jón Páll og Bára Dís

Fimmtudagur 27. apríl
Kl. 12:10 - 12:30 Bænastund

Föstudagur 28. apríl
Kl. 20:00 er Unglingasamkoma

Sunnudagur 30. apríl
Kl. 16:30 er  Samkoma
 Umsjón hafa Benný og Elfar

Mánudagur 1. maí
ATH - engin bænastund
 


Davíðssálmur 23:6
Gæfa og náð fylgja mér alla ævidaga mína  
og í húsi Drottins bý ég langa ævi.
AMEN

emoticon

ALLIR ERU HJARTANLEGA VELKOMNIR
Á ALLAR ÞESSAR STUNDIR!


 

 

Flettingar í dag: 120
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 66
Gestir í gær: 22
Samtals flettingar: 199406
Samtals gestir: 46956
Tölur uppfærðar: 25.4.2017 12:21:24

Vafraðu um

Orð dagsins

Nafn:

Hvítasunnukirkjan á Akureyri

Heimilisfang:

Skarðshlíð 20, 603 Akureyri

Heimasími:

461-2220, 461-2230

Kennitala:

490780-0769

Bankanúmer:

0162-26-056052

Tenglar