Hvítasunnukirkjan á Akureyri

Hver sem andardrátt hefir lofi Drottin!

Forsíðan

 Velkomin á heimasíðu 
Hvítasunnukirkjunnar á Akureyri

Óskum öllum landsmönnum 
Guðs blessunar!


Fel Drottni vegu þína og treyst honum,
hann mun vel fyrir sjá! 

Vonarlínan er sjálfvirkur símsvari með
uppörvunarorð úr Biblíunni
sími 462-1210 emoticon
 
DAGSKRÁ
 
Sunnudagur 22. apríl
Kl. 11:00 er samkoma
Hjónin Jenny Enyinda og Bjarni Þór Erlingsson 
frá Alabama, verða gestir okkar þessa helgi
 Umsjón hefur Jón Sverrir Friðriksson
Yndisleg lofgjörð - Kaffihlaðborð
Krakkakirkja á meðan á samkomu stendur

Mánudagur 23. apríl
Kl. 17:00 er Bænastund

Fimmtudagur 26. apríl
Kl. 19:30 Bænastund
Kl. 20:00 lesum við saman í bókinni
"Af heilum hug" og horfum á stuttan fyrirlestur
Umræður og kaffisopi
 
Föstudagur 27. apríl
Kl. 20:00 er unglingasamkoma
Gleði, gaman og góður félagsskapur emoticon

Drottinn Guð vor, hversu dýrlegt er nafn þitt
um alla jörðina!


Postulasagan 2:21
En hver sá sem ákallar nafn Drottins mun frelsast!
AMEN

emoticon

ALLIR HJARTANLEGA VELKOMNIR
Á ALLAR ÞESSAR STUNDIR!


 

 

Flettingar í dag: 19
Gestir í dag: 7
Flettingar í gær: 58
Gestir í gær: 16
Samtals flettingar: 226655
Samtals gestir: 53449
Tölur uppfærðar: 22.4.2018 08:32:20

Vafraðu um

Orð dagsins

Nafn:

Hvítasunnukirkjan á Akureyri

Heimilisfang:

Skarðshlíð 20, 603 Akureyri

Heimasími:

461-2220, 461-2230

Kennitala:

490780-0769

Bankanúmer:

0162-26-056052

Tenglar