Hvítasunnukirkjan á Akureyri

Hver sem andardrátt hefir lofi Drottin!

 Velkomin á heimasíðu 
Hvítasunnukirkjunnar á Akureyri
**********
  

Gleðilegt ár 2017!
Megi Guðs blessun vera með þér og fjölskyldu þinni emoticon

DAGSKRÁ

Efesusbréfið 3: 20-21
En honum, sem í oss verkar með krafti sínum og megnar
að gjöra langt fram yfir allt það, sem vér biðjum eða skynjum,
 
honum sé dýrð í kirkjunni og í Kristi Jesú um öll æviskeið, öld eftir öld. Amen.  

Föstudagur 24. febrúar
Kl. 20:00 er Unglingasamkoma
Allt ungt fólk 13 - 20 ára (ca) emoticon velkomið!!

Laugardagur 25. febrúar
Kl. 11:00 - 13:30  - Musterið er að koma
Snorri Óskarsson verður með fræðslu,
hvað segir Biblían um heimsmyndina í dag?
Boðið verður uppá spurningar og umræður.
Léttar veitingar í hléi

Sunnudagur 26. febrúar
Kl. 16:30 er samkoma  
Snorri Óskarsson predikar
Umsjón hefur Snorri Bergsson
Kaffihlaðborð og yndislegt samfélag eftir samkomu

Mánudagur 27. febrúar
Kl. 16:00 Bænaganga frá kirkjunni
Kl. 17:00 Bænastund

Miðvikudagur 1. mars
Kl. 16:15 - 17:15 - Barnastarf
Öll börn á aldrinum 3 - 6 ára eru velkomin emoticon
Sögur, söngur, leikir, litir, föndur og fleira skemmtilegt !
Börnin fá ávexti og hressingu 
Umsjón hafa Jón Páll og Bára Dís

Fimmtudagur 2. mars
Kl. 12:10 - 12:30 er bænastund
 

Sefanía 3:17
Drottinn, Guð þinn, er hjá þér, hin frelsandi hetja. 
Hann mun fagna og gleðjast yfir þér, hann mun hrópa af fögnuði þín vegna 
eins og á hátíðisdegi og hugga með kærleika sínum


emoticon

ALLIR ERU HJARTANLEGA VELKOMNIR
Á ALLAR ÞESSAR STUNDIR!


 

 

Flettingar í dag: 5
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 68
Gestir í gær: 23
Samtals flettingar: 195807
Samtals gestir: 45939
Tölur uppfærðar: 25.2.2017 08:59:20

Vafraðu um

Orð dagsins

Nafn:

Hvítasunnukirkjan á Akureyri

Heimilisfang:

Skarðshlíð 20, 603 Akureyri

Heimasími:

461-2220, 461-2230

Kennitala:

490780-0769

Bankanúmer:

0162-26-056052

Tenglar